Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47630
Gróa er smáforrit tileinkað sparnaði sem hefur það markmið að gera ungu fólki kleift að spara á auðveldan og skemmtilegan hátt. Í smáforritinu getur notandi sett sér sérsniðin sparnaðarmarkmið og fylgst með framvindu þeirra á myndrænan hátt. Notandi hefur einnig yfirsýn yfir alla reikninga sína og innistæður þeirra með tilheyrandi upplýsingum. Einnig er hægt að millifæra á milli eigin reikninga og markmiða. Notandi hefur val um mismunandi sparnaðarleiðir sem fela í sér fjölbreyttar leiðir til að spara á skemmtilegan hátt, án þess að taka eftir því. Verkefnið var unnið í samstarfi við Bankalausnir hjá Origo.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Gróa_Lokaskýrsla.pdf | 10.51 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Gróa_Notendahandbók.pdf | 3.94 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Gróa_Rekstrarhandbók.pdf | 502.76 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |