is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47635

Titill: 
  • Fasteignamarkaður á Íslandi 2006-2023
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Fasteignamarkaðurinn á Íslandi hefur síðustu ár einkennst af verðlagshækkunum og framboðsskorti af fasteignum. Orsök þessa vanda má að hluta til rekja til þeirra efnahagslega afgerandi þátta sem voru greinilegir á síðustu árum. Ef litið er á tímabilið 2006-2023 má sjá efnahagshrun, heimsfaraldur, hækkandi verðbólgu og meginvaxtabreytingar. Hafa þeir þættir tekið þátt í að móta fasteignamarkað Íslands á síðustu árum. Í dag er þróunin sú að ungt fólk býr lengur í foreldrahúsum og hefur meðalaldur fyrstu kaupenda farið hækkandi. Ástæður þess eru að ungt fólk sækir nám í auknum mæli, neyslumynstur þeirra hafa tekið breytingum með komu samfélagsmiðla og laun þeirra hafa ekki hækkað í takt við fasteignaverð. Einnig hafa skilyrði sem fyrstu kaupendur þurfa að uppfylla verið hert á tímabilinu, sem orsakað hefur að erfiðara sé að komast í gegnum greiðslumat fyrir húsnæðisláni. Ritgerð þessi mun varpa ljósi á þróun fasteignamarkaðarins yfir tímabilið 2006-2023 samhliða stöðu fyrstu kaupenda þegar kemur að greiðleika inn á markaðinn að hverju sinni.

Samþykkt: 
  • 11.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47635


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc ritgerð (1).pdf2.1 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna