Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47644
Verkefnið fólst í því að uppfæra gamalt umsóknarkerfi fyrir yfirmenn Reykjavíkurborgar. Umsóknarkerfið, sem þá hét “Emma”, var aðallega notað til þess að sækja um aðgang að hópum eða vörur fyrir starfsfólk. Einnig gátu notendur stofnað aðganga fyrir nýtt starfsfólk eða eytt þeim. Þáverandi útfærsla var úreld og illa hönnuð sem gerði notendum lífið leitt. Því stóð til að teymið endursmíðaði viðmót kerfisins og bætti inn nýrri virkni í leiðinni. Nýja kerfið heitir Laufey en það kemur frá skammstöfuninni “Loksins afburðagott umsóknarkerfi fyrir efnilega yfirmenn”.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Laufey-Lokaskýrsla.pdf | 3.13 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Laufey-Notendahandbók.pdf | 3.42 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |