Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47646
Í þessu verkefni var þróuð vefsíða fyrir sálfræðinga sem heldur utan um verkefni, spurningalista og árangur skjólstæðinga. Það er hægt að bóka tíma, búa til verkefni, spurningalista og lesefni sem hægt er að senda á skjólstæðinga. Sálfræðingur getur séð yfirlit yfir hvern skjólstæðing, nótur, tímabókanir, sent skilaboð og tekið fjarfund með skjólstæðingi. Efniviður er þróaður af sálfræðingum og sérfræðingum í klínískri sálfræði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Backend Documentation.pdf | 390,33 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna | |
Stafræn Sálfræðiþjónusta.pdf | 1,82 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Backend_Documentation.pdf | 390,19 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |