is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47666

Titill: 
 • Titill er á ensku Does momentum exist in women's top-league basketball in Iceland?
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Markmið: Að ákvarða hvort: (I) útkoma fyrri skota hafi áhrif á næsta skot á eftir, (II) ef frammistöðubreytur hafi áhrif á útkomu skota, og (III) ef útkoma fyrri skota hafi áhrif á frammistöðubreytur í næsta skoti.
  Aðferð: Skot úr 10 leikjum í efstu deild kvenna í körfubolta á Íslandi skoðuð (n=128). Gögn sjö frammistöðubreyta safnað úr hverjum leik fyrir hvert skot. Kí-kvaðrat próf (Chi square test of independence) notað til að ákvarða hvort útkoma fyrri skota hafi áhrif á næsta skot á eftir, einnig notað til að bera saman staðsetningu skota og prósentu af skoruðum körfum. Wilcoxon próf og Friedmans próf notuð til að ákvarða hvort útkoma fyrri skota hafi áhrif á staðsetningu næsta skots. Wilcoxon próf og Friedmans próf notuð til að skoða tengingu milli skota og frammistöðubreyta.
  Niðurstöður: Þrjú lið sýndu merki um meðbyr (positive momentum) því marktækur munur fannst milli útkomu skota og útkomu fyrri skota (p<0,05). Útkoma skota hafði ekki marktæk áhrif á staðsetningu skota (p>0,05). Marktækur munur var milli frammistöðubreyta og skota (p<0,05) en enginn marktækur munur fannst milli útkomu fyrri skota og frammistöðubreyta (p>0,05). Niðustöðurnar styðja enga af þremur fræðilegu líkönunum um meðbyr og mótbyr fram yfir aðra.
  Umræður: Skortur á meðbyr í flestum leikjunum gæti verið útskýrður með lélegri skotnýtingu í efstu deild kvenna í körfubolta (minna en 50% af 2 stiga skotum voru skoruð). Ekki er hægt að réttlæta með núverandi niðurstöðum að nota staðsetningu skota þegar meðbyr eða mótbyr (negative momentum) er rannsakaður. Frammistöðubreytur hafa áhrif á niðurstöðu skota en niðurstöður fyrri skota hefur ekki áhrif á frammistöðubreytur í næstu skotum.
  Leitarorð: Körfubolti, meðbyr, mótbyr, hot hand, útkoma skota

 • Útdráttur er á ensku

  Objectives: To determine if: (I) shot outcome is associated with the outcome of the previous shot, (II) if shot outcome is affected by performance variables of shots, and (III) if performance variables of shots are influenced by the previous shot outcome.
  Methods: Shooting performance in 10 matches, 20 team performances, in the women’s basketball top-division in Iceland analysed (n=128). Seven performance variables recorded for each shot. Chi square tests of independence determined if there was an influence of previous shot outcome on current shot outcome, and if different locations and comparing them in terms of percentage scored. Wilcoxon tests to compare how often each shot location was chosen after the previous shot was scored or missed. Wilcoxon and Friedmans tests used when analysing shot outcome with shot location. Wilcoxon and Friedman test to analyse shot outcome with the performance variables, and Wilcoxon tests to see the effect previous shots had on performance variables.
  Results: Three of the 20 team performances showed significant association between shot outcome and previous shot outcome (p<0,05). Shot outcome did not significantly influence subsequent shot location (p>0,05). Significant association between performance variables and current shot outcome was detected (p<0,05) but no significant association found between the previous shot outcome and the performance variables for the current shot (p>0,05). The results did not favour any of the theoretical models of momentum over others.
  Discussion: The lack of momentum in most performances may be explained by the lower shooting accuracy in the Icelandic top-division (fewer than 50% of 2 point attempts scored). Addressing shot location when studying momentum cannot be justified by the current findings. Performance variables significantly affect shot outcome, but previous shot outcome does not affect performance variables.
  Keywords: Basketball, momentum, hot hand, streakiness, shot outcome

Samþykkt: 
 • 12.6.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/47666


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Does momentum exist in women's top-league basketball in Iceland.pdf647.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna