Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47718
Lausfrystir í fiskvinnslu er með búnað sem er barn síns tíma. Ákveðið var að hanna og teikna iðntölvustýringu í stað þess búnaðar sem nú er, og nútímavæða um leið virkni og stjórnun hans.
Einnig var sett upp skjámyndakerfi sem stýrir lausfrystinum í keyrslu, sem auðveldar einnig að halda yfirsýn á kerfinu.
Teiknað var upp stýrirásateikningar til að auðvelda tengingu á búnaði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni RI LOK1006 FLK & IÞÓ.pdf | 1.37 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Viðaukaskjal.pdf | 6.62 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |