Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/47718
Lausfrystir í fiskvinnslu er með búnað sem er barn síns tíma. Ákveðið var að hanna og teikna iðntölvustýringu í stað þess búnaðar sem nú er, og nútímavæða um leið virkni og stjórnun hans.
Einnig var sett upp skjámyndakerfi sem stýrir lausfrystinum í keyrslu, sem auðveldar einnig að halda yfirsýn á kerfinu.
Teiknað var upp stýrirásateikningar til að auðvelda tengingu á búnaði.