is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47764

Titill: 
 • Breathing frequency and breathing volume of recreational cyclists and runners
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Almenn hreyfing hefur jákvæð áhrif á bæði andlega og líkamlega vellíðan. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða öndunartíðni og öndunarmagn sem fall af hámarkssúrefnisupptöku (VO2max) meðal frístundahjólreiðamanna og hlaupara. Bæði með beinum og óbeinum mælingum, sem og að bera saman þessar mælingar á milli hjólreiða og hlaupa. Stigmagnandi álagspróf voru tekin á 47 þátttakendum á aldrinum 44,46 ± 10,08 (hjólreiðamenn) og 46,45 ± 10,32 (hlauparar), í samtals 76 mælingum. Þátttakendur voru mældir með Cosmed K5 gasgreiningartæki til að mæla andardrátt beint og TymeWear snjallstuttermabol til að mæla andardráttinn óbeint. Stigmagnandi álagsprófin voru framkvæmd á bæði innihjóli og hlaupabretti, á hjóli hófst það við 75W álag, jókst um 25W á 3ja mínútna fresti, og hlauparar byrjuðu á 5 km/klst hraða, jókst hann um 1 km/klst á 3ja mínútna hraða. og var stöðugur 1% halla, Niðurstöður úr endurteknum mælingum af þríhliða ANOVA sýndu marktækan mun á á öndunartíðni á milli íþróttar og ákefðar (F(3,1. 39,4) = 3,7. p = 0,012), Einnig fanst marktækur munur í benum mælingum á milli kyns og ákefðar (F(4,4. 1,0) = 13,1. p < ,001) og íþróttar og ákefðar (F(4,4. 0,5) = 6,9. p < ,001)
  Í beinum mælingum og í óbeinum mælingum milli kyns og ákefðar (F(2.,7. 10718,8) = 2,8. p = ,048), Niðurstöður á öndunarrúmmáli eru í samfæmi við fyrri rannsóknir bæði fyrir beinar og óbeinar mælingar. hið sama gildir um beina mælingu á öndunarrúmmáli. Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar fyrir þessa tilteknu tegund af óbeinum mælingum og skilgreining á einingu þeirra fyrir rúmmál er nauðsynleg.
  Leitarorð: Öndunartíðni, öndunarrýmd, öndunarmagn, hámarkssúrefnisupptaka, VO2max, hjól, hlaup, hreyfing.

 • Útdráttur er á ensku

  Recreational activities positively impact well-being both from mental and physical perspectives. The objectives of this study are to study the breathing frequency and volume as a percentage of VO2max among recreational cyclists and runners, with both direct and indirect measurements and to compare the measurements between cycling and running. Graded exercise tests were taken on 47 participants, at the age 44.46 ± 10.08 (cyclists) and 46.45 ± 10.32 (runners), with a total of number 76 measurements. Participants wore a Cosmed K5 gas analysing device for breath-by-breath for direct measures and a TymeWear Smart T-Shirt for indirect measures. Graded exercise tests to time of exhaustion were done; cyclists started at 75W, increased by 25W every 3 minutes, and runners started at 5km/hr, increased by 1km/hr every 3 minutes at a steady incline of 1%. Results from repeated measures of three-way ANOVA showed there was a significant interaction between intensity and sport (F(3.1, 39.4) = 3.7, p = 0.012), for breathing frequency. A significant interaction for direct measures between intensity and sex and intensity and sport (F(4.4, 1.0) = 13.1, p < .001) and (F(4.4, 0.5) = 6.9, p < .001) respectively and only between intensity and sex for indirect measures (F(2.7, 10718.8) = 2.8, p = .048). The difference found in breathing volume is in line with previous studies both for direct and indirect measures, the same is for direct measure of breathing volume. However, further studies are needed for indirect measurements, a definition of their unit for volume is needed.
  Keywords: Respiratory rate, ventilatory rate, breath rate, lung volume, lung capacity, tidal volume, maximum oxygen uptake, tidal volume, VO2max, cycling, running, recreational.

Samþykkt: 
 • 14.6.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/47764


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Jón Oddur Guðmundsson - E-899 - Master Thesis SKEMMA.pdf912.75 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna