is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > MEd/MSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47765

Titill: 
  • Mismunandi undir-hámarkspróf til að meta loftháð þol hjá öldruðum
  • Titill er á ensku Different sub-maximal tests to evaluate aerobic endurance among older adults
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Inngangur: Hreyfing er vel þekkt fyrir að bæta lífsgæði og heilsu. Eftir því sem langlífi eykst er orðið en mikilvægara að huga að vellíðan. Driftline er íslenskt sprotafyrirtæki sem nýtir hjartsláttartíðni til að mæla loftháð þol frá 0-100%. Markmið: Hvort 6-og 12 mínútna göngupróf á hlaupabretti eru gildar og áreiðanlegar mælingar samanborið við 6-mínútna göngupróf á gólfi og hvort þolmælir hjá Driftline geti metið loftháð þol hjá öldruðum með undirhámarksprófunaraðferðum. Aðferð: 42 aldraðir (60% konur, meðalaldur 71.9 ±4.68) tóku þátt í fjórum undirhámarksprófum: 6 mínútna göngupróf á gólfi, 6 mínútna göngupróf á hlaupabretti, 12 mínútna göngupróf á hlaupabretti og 6 mínútna göngupróf á sjálfvöldum hraða á hlaupabretti og luku 28 þátttakendur öllum prófum hennar. Hjartsláttartíðni var mæld í gegnum öll prófin, hver mæling lauk með tíu mínútna sitjandi hvíld. Dreifigreining fyrir endurteknar mælingar var notað ásamt Pearson fylgni. Niðurstöður: Marktæk fylgni var á milli metra á gólfi og hlaupabretti í öllum prófum (r=0.955-0.874). Marktækur munur (p<0.001) var milli mælinga á hlaupabretta og í 6 mínútna gönguprófi gólfi með 83.36±31.77 metra mun í gönguvegalengd, 14% lægri hjartsláttartíðni og lægri skrefatíðni,5.46 ± 0.82-9.37±0.44 skref/mín. Þolmælir Driftline hafði marktæka fylgni við gönguvegalengd í öllum mælingum (r=0.350-0.468). Ályktanir: 6 mínútna göngupróf á hlaupabretti og 12 mínútna göngupróf á hlaupabretti eru gildir valkostir til að meta loftháð þol hjá öldruðum og hefur snúningur í 6 mínútna gönguprófi áhrif. Driftline getur notast við greiningu þolmælis út frá hjartsláttartíðni í undirhámarksákefð.

  • Útdráttur er á ensku

    Introduction: Exercise is well-known for improving quality of life and health. As longevity increases, paying attention to well-being becomes more crucial. Driftline is an Icelandic start-up company introducing HR monitoring that measures aerobic endurance from 0-100%. Objective: If 6- and 12-minute treadmill walking tests are valid and reliable measurements compared to the 6-minute walking test on the floor (6MWT) and if Driftline's analytics can assess aerobic endurance among older adults using sub-maximal testing protocols. Methods: 42 older adults (60% female, mean age 71.93±4.68) participated in four submaximal endurance tests: 6MWT on the floor, 6MWT on a treadmill, 12MWT on a treadmill, and 6MWT at a self-selected speed on a treadmill. A total of 28 participants completed all tests. Heart rate (bpm) was monitored throughout the tests, with a ten-minute seated rest period after the tests. A repeated measures ANOVA was conducted along with Pearson correlation. Results: There was a significant correlation between the 6MWD on the floor and the treadmill in all tests (r=0.955-0.874). There were significant differences (p<0.001) between treadmills and 6MWT on the floor, with an 83.36±31.77 meter difference in distance walked, a 14% lower HR response, and a reduced step frequency of 5.46±0.82-9.37±0.44 steps/min. Driftline Analytics' endurance scale significantly correlated with walking distances in all tests (r=0.350-0.469). Conclusions: The 6MWT and 12MWT on a treadmill are valid alternatives to the 6MWT on the floor for assessing aerobic endurance in older adults, and the U-turns in the 6MWT have an effect. Driftline’s heart rate analysis can be used at sub-maximal effort.

Samþykkt: 
  • 14.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47765


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MASTERTHESIS_HAKONARDOTTIR_FINAL.pdf989.96 kBLokaður til...30.06.2027HeildartextiPDF
Bedni-um-lokun-undirskrift_Hakonardottir.pdf393.3 kBOpinnYfirlýsingPDFSkoða/Opna