is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47786

Titill: 
  • Sýn stjórnanda eða leiðtoga á þjónandi forystu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort viðmælendurnir þrír sem rætt var við, séu að beita aðferðum þjónandi forystu. Ásamt því að sjá hvort þeir líti á sig sem stjórnendur eða leiðtoga og skilji hugmyndafræði þjónandi forystu í ferðaþjónustu. Rannsóknin fór þannig fram að viðtöl voru gerð þar sem farið var í útskýringar á lykilhugtökum og svo samtal í formi opinna spurninga með eigindlegri aðferðafræði. Rannsakandi byrjar á því að spyrjast fyrir um bakgrunn viðmælanda og í framhaldi af því að halda upp samræðum um aðferðir stjórnandans og hans hugsjón um þjónandi forystu í ferðaþjónustu.
    Niðurstöður rannsóknar gáfu til kynna að stjórnendurnir séu ekki að leggja neina sérstaka áherslu á hvernig þeir eru að skilgreina sig eða hver nálgun þeirra á starfsfólkið sé samkvæmt fræðunum. Viðmælendur virðast meðvitaðir um þjónandi forystu miðað við viðtölin en ekki hugtakið og merkingu þess.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of the study was to investigate whether the three interviewees, who were interviewed, are utilizing methods of servant leadership. Additionally, the study aimed to explore whether they perceive themselves as managers or leaders and comprehend the philosophy of servant leadership in tourism. The research was conducted through interviews where key terms were explained, followed by open-ended questions using a qualitative methodology. The researcher initiated the interviews by inquiring about the interviewees´ backgrounds and then engaging in discussions about the managers methods and their idea of servant leadership in tourism.
    The results of the study indicated that the managers are not placing any particular emphasis on how they define themselves or their approach to staff, according to the findings. While interviewees appear to be aware of servant leadership based on the interviews, they do not fully grasp the concept and its implications.

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47786


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sýn stjórnanda eða leiðtoga á þjónandi forystu.pdf1,09 MBOpinnPDFSkoða/Opna