Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/47813
Ritgerð þessi er 12 ECTS eininga lokaverkefni okkar til B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Markmið okkar var að skoða hvernig sjálfsprottinn leikur birtist í náttúrulegu umhverfi og hvort það sé munur milli leiksins í manngerðu- og náttúrulegu umhverfi. Sömuleiðis var áhersla lögð á grunnþáttinn sjálfbærni. Eigindleg rannsóknaraðferð var notuð og tekin voru viðtöl við fjóra deildarstjóra í leikskólum. Spurningar snérust meðal annars um sjálfbærni, sjálfsprottinn leik almennt og í manngerðu- og náttúrulegu umhverfi. Í rannsókn okkar voru flestir viðmælendur sem fannst sjálfsprottinn leikur barna njóta sín betur í náttúrulegu umhverfi en manngerðu og að leikurinn þar væri dýpri og frjálsari. Sömuleiðis kom í ljós að lítið virðist vera unnið með sjálfbærni í leikskólum þeirra en við teljum mikilvægt að vekja athygli á þessum grunnþætti.
This essay is our final project for 12 ECTS credits in our Baccalaureus Educationis degree program in Preschool Teacher Education at the University of Akureyri. Our goal was to examine how spontaneous play appears in natural environments and whether there is a difference between spontaneous play in man-made and natural environments. Additionally, we emphasized the fundamental aspect of sustainability. We conducted qualitative research and interviewed four department heads in Preschools. The questions revolved around sustainability, spontaneous play in general, and its occurrence in both natural and man-made environments. In our study, most respondents felt that children enjoy spontaneous play more in natural environments, where play is deeper and freer. Furthermore, there seems to be less awareness of how to incorporate sustainability practices in preschools, which we consider an essential factor to highlight.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
B.Ed. ritgerð - Sjálfsprottinn leikur í manngerðu- og náttúrulegu umhverfi .pdf | 463,53 kB | Open | Complete Text | View/Open |