Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47843
Á tímum vopnaðra átaka stendur alþjóðasamfélagið frammi fyrir þeirri erfiðu áskorun að vernda viðkvæmasta hóp almennra borgara, börnin. Markmið þessarar ritgerðar er að meta hversu árangursríkt kerfið er í því að koma í veg fyrir og refsa fyrir stríðsglæpi gegn börnum.
In times of armed conflicts, the international legal system is faced with the challenging task of protecting the most vulnerable group of civilians – children. This thesis aims to assess the efficiency of international legal frameworks in preventing and punishing war crimes committed against children.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-LokaeintakSkemman.pdf | 519,41 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |