is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Tónlistardeild / Department of Music > Lokaritgerðir / Theses (BA, B.Mus) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47897

Titill: 
  • Upplifun íslenskra tónlistarkvenna á móðurhlutverkinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er upplifun þriggja íslenskra tónlistarkvenna á móðurhlutverkinu rannsökuð en markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mögulegt kynjamisrétti sem grasserar í tónlistarbransanum. Eigindlegri rannsóknaraðferð var beitt en hún byggir á að kanna og rannsaka upplifun viðmælanda. Þrjár íslenskar tónlistarkonur voru viðmælendur í rannsókninni en þær eiga allar börn ásamt því að eiga farsælan feril í tónlist. Viðtölin voru greind í samhengi við aðrar rannsóknir sem fjalla um fyrirmyndir og mikilvægi þeirra ásamt áru kynjajafnréttis. Helstu niðurstöður vou að það virtist augljóst að foreldrahlutverkið hamli konum meira en körlum í tónlistarbransanum en áskoranir sem tónlistarkonur verða að mæta eru margþættar: Augljósar áskoranir líkt og að ganga með barnið og hafa það á brjósti en einnig lúmskt öráreiti og ára kynjajafnréttis sem veldur því að mögulega yfirsést foreldrum ójafnrétti í sambandi þeirra varðandi umsjá barna. Staða kvenna er því viðkvæmari en staða karla þegar foreldrahlutverk bætist ofan á tónlistarferilinn.

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47897


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-lokaritgerð.KatlaVigdísVernharðsdóttir.pdf394,49 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna