is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47920

Titill: 
  • Fylgni íslenskra fasteignafélaga við skýringarkröfur IFRS 13 um mat á gangvirði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessa lokaverkefnis var að skoða hversu vel íslensku fasteignafélögin eru að uppfylla kröfur alþjóðlegra reikningsskilastaðlanna (IFRS) um birtingu upplýsinga um gangvirðismat fjárfestingareigna í ársreikningum sínum samkvæmt birtingakröfum staðals IFRS 13 um mat á gangvirði. Fasteignafélögin sem skoðuð voru var Eik, Reitir og Reginn. Við rannsóknina var lagt mat á fylgni fasteignafélaganna við skýringarkröfur staðlanna og niðurstöður bornar saman á milli fasteignafélaga en einnig voru þær bornar saman við sambærilega rannsókn sem gerð var árið 2017. Aðferðin við rannsóknina var tékklisti sem sundurliðaði þær kröfur sem staðallinn setur og merkt við hvern lið eins og við átti. Niðurstöður gefa til kynna að úrbóta er þörf á skýringarkröfum, samanburður við fyrri rannsókn sýndi að fylgnin hefur ekki aukist með árunum. Einnig er farið nánar út í hvað gangvirðismat er og hvað er ætlast til af fyrirtækjum samkvæmt staðli IFRS 13 og hvaða áhrif hann hefur haft á gangvirðisreikningsskil.

  • Útdráttur er á ensku

    The objective of this final project was to examine how well the Icelandic real estate companies are at performing in disclosing fair value measurements of investment properties in their financial statements according to the disclosure requirements of IFRS 13 on fair value measurements. The real estate companies examined in this study are Eik, Reitir and Reginn. During the study, the compliance of the real estate companies with the disclosure of fair value measurements required by the standard was evaluated and the results were then compared with a similar study conducted in 2017. The method used in the study was a checklist that broke down the requirements set by the standard and each item marked off as needed. The results indicate that there is a need for improvement with the disclosure of fair value measurements, in comparison with the previous study the correlation has not increased over the years. It also examines in more detail what fair value measurements is and what is expected of businesses under the standard IFRS 13 and it‘s effect on fair value accounting.

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47920


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni BS ritgerð LOK2112..pdf472.67 kBOpinnPDFSkoða/Opna