is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47923

Titill: 
  • Mannauðsstjórnun og vinnustaðarmenning : hefur mannauðsstjóri áhrif á vinnustaðarmenningu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi rannsókn fjallar um störf mannauðsstjóra og áhrif þeirra á vinnustaðarmenningu skipulagsheilda. Einnig er það sérstaklega skoðað hvernig vinnustaðarmenning mælist hjá skipulagsheildum þar sem ekki starfar mannauðsstjóri eða sambærilegur starfsmaður. Efni rannsóknarinnar er fræðilegt yfirlit yfir mannauðsstjórnun og vinnustaðarmenningu.
    Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að störf mannauðstjóra eru ekki ólík innan mismunandi stofnana og fyrirtækja. Verkefnalistinn er stór og fjölbreyttur. Í ljós kom að störf mannauðsstjóra við stefnumótun vinnustaðarmenningar innan skipulagsheilda getur skipt miklu máli. Ástæða þess er þekking mannauðsstjórnar á mannauði fyrirtækisins og yfirsýn mannauðsstjórans á stöðu þeirra innan skipulagsheilda.
    Lykilhugtök: mannauðsstjórnun, vinnustaðarmenning, stjórnun, Denison-líkanið, samskipti

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this thesis is to compare of organizations that has a Human resource manager og a human rezource manage team and the impact of their work on the culture of the organizations. How organizations work with their culture and theyr employes.
    The main findings indicate that the responsibilities of HR managers remain of the study where that the duties of human resources managers do not differ with different organizations and companies. The to-do list would be long and varied. It was found that the work of the HR manager in plannig organizational culture consistent across different organizations. However, the scope of their tasks can vary greatly. Importantly, the research suggests that HR managers significantly impact workplace culture through their strategic planning within organizations. This influence stems from their expertise in HR management and their understanding of their role within the organization.
    Key terms: Human resource management, organizational culture, management, the Denison model

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47923


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lilja Karen - Lokaritgerð m undirritun_edited.pdf2,26 MBOpinnPDFSkoða/Opna