is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47933

Titill: 
  • Titill er á ensku Presence and possible threats to Harbor porpoises in the Westfjords, Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Harbor porpoises (Phocoena phocoena) are protected in Iceland through international agreements such as Bern Convention and CITES. The aim of this study is to study the presence of Harbor porpoises in the Westfjords in Iceland, to understand potential threats from fishing and aquaculture activities, and what possible solutions there could be for these threats. This study has been done through fieldwork and literature study. Literature study was done to determine fishing activities in The Westfjords, and management of Harbor porpoises in the other Nordic countries were investigated. Fieldwork was done from the start of October 2021 to the middle of January 2022. Five C-Pods were deployed in five different locations in the Westfjords, all in the area called Ísafjarðardjúp. However, when retrieving the C-Pods, only four had collected data. In the same period and area, land-based visual surveys were also conducted, to gather supplying information on the Harbor porpoises. The data collected from this was very scarce though, as not many observations of the animals were made. The data from the C-Pods were later processed through the software cpod.exe and analyzed in Microsoft Excel. Through these data, presence of Harbor porpoises could be determined, together with indications of certain behavior like diurnal/nocturnal activity and feeding. Also, geographical overlaps of fishing and aquaculture activities, and presence of Harbor porpoises were found.

  • Tilvist og hugsanlegar ógnanir við hnísur á Vestfjörðum Hnísur(Phocoena phocoena) eru verndaðar hér á landi með alþjóðlegu samkomulagi eins og Bernarsáttmála og Samningi um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES). Markmið þessarar rannsóknar er að kanna viðveru hnísa á Vestfjörðum, til að skilja hugsanlegar ógnir sem stafa af fiskveiðum og eldisstarfsemi, og hvaða hugsanlegu lausnir gætu verið vegna þessa ógna. Þessi rannsókn var gerð með vettvangsvinnu og heimildarannsókn. Heimildavinna var gerð til að ákvarða fiskveiði starfsemi á Vestfjörðum, og stýring á hnísum á hinum Norðurlöndunum var könnuð. Vettvangsvinna fór fram frá nóvember 2021 til miðs janúar 2022. Fimm hnísuskynjurum (C-Pods) var komið fyrir á fimm mismunandi stöðum á Vestfjörðum, öllum á svæði sem kallast Ísafjarðardjúp. Engu að síður, þegar aftur var náð í hnísuskynjarana, höfðu einungis fjórir safnað gögnum. Á sama tímabili og svæði, fóru einnig fram sjónrænar kannanir af landi, til að afla þarfra upplýsinga um hnísurnar. Gögnum sem aflað var þannig var samt sem áður ábótavant, þar sem ekki voru gerðar margar athuganir á dýrunum. Gögnin frá hnísuskynjurunum (C-Pods) voru síðar meðhöndluð með hugbúnaðinum cpod.exe og greind í Microsoft Excel. Með þessum gögnum, væri hægt að ákvarða viðurvist hnísa, ásamt vísbendingum um visst atferli eins og dags/nætur virkni og fæðuöflun. Einnig fannst landfræðileg skörun milli fiskveiði og eldisstarfsemi, og návistar hnísa.

Styrktaraðili: 
  • Styrktaraðili er á ensku Olli Loisa and Turku University of Applied Sciences, Finland, provided hydrophones
    Marianne Rasmussen and University of Iceland, provided the finances to use boats in the thesis project
Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47933


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MBK_CMM_thesis_2024_Final.pdf2.64 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna