is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47942

Titill: 
  • Að búa og tilheyra í nýju samfélagi : skólastarfið aðstoðar þig í aðlögunarferli og upplifun við að tilheyra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Virk félagsleg þátttaka flóttafólks er mikilvæg bæði fyrir einstaklingana sjálfa og allt samfélagið í heild sinni og er því mikilvægt að stuðla að farsælli aðlögun þeirra í samfélaginu. Mikilvægt er að ræða málefni flóttafólks og innflytjenda almennt í skólum til að auka þekkingu og skilning á málaflokknum á heimsvísu. Aukið aðgengi flóttafólks á Íslandi að menntun er mikilvægt skref í þá átt að stuðla að farsælli aðlögun þess að íslensku samfélagi. Með því að hlúa að velkomnu og styðjandi umhverfi sem metur fjölbreytileika og stuðlar að félagslegri aðlögun getur íslenskt samfélag virkjað möguleika flóttamanna á því að verða verðmætir þátttakendur í menningar-, efnahags- og félagslífi. Saman getum við skapað bjartari framtíð fyrir flóttamenn og fyrir íslenskt samfélag í heild.
    Niðurstöður leiddu í ljós að menntun ýtir undir þá tilfinningu að tilheyra og bætir sjálfsmynd sem veitir flóttafólki tækifæri á að byggja upp tengsl við jafnaldra sína. Í skólastarfi rennur fjölbreyttur bakgrunnur saman sem ýtir undir gagnkvæman skilning og samkennd meðal nemenda úr ólíkum stéttum. Þar að auki fá umsækjendur um alþjóðlega vernd tækifæri á að læra tungumálið og öðlast þá sjálfstraust til að taka þátt í samskiptum og sækjast eftir atvinnutækifærum sem falla að væntingum þeirra og getu. Fyrir utan efnahagslega valdeflingu þá vekur menntun upp tilfinningar um sjálfsákvörðunarrétt sem gerir flóttafólki kleift að móta eigin örlög og leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Menntun getur einnig þjónað sem varnargarður gegn félagslegri einangrun og jaðarsetningu sem veitir flóttafólki tilfinningu fyrir tilgangi og að tilheyra í nýja samfélagi

  • Útdráttur er á ensku

    The active engagement of refugees in social life holds profound importance, not just for their personal well-being but for the broader fabric of society. Thus, fostering their seamless integration into our communities stands as a pivotal imperative. Within educational settings, it becomes paramount to initiate dialogues surrounding refugee and immigrant experiences, thereby enriching global awareness and empathy. In Iceland, enhancing access to education for refugees emerges as a cornerstone in nurturing their harmonious assimilation. By cultivating an environment that embraces diversity and champions social cohesion, Icelandic society stands poised to unlock the remarkable potential harbored within refugees, propelling them to become vibrant contributors to our cultural, economic, and societal tapestry. Together, we illuminate a path towards a brighter future, both for refugees and for Icelandic society at large. Studies underscore the transformative power of education in shaping refugees' sense of identity and belonging, fostering meaningful connections and mutual understanding amongst peers from varied backgrounds. Through educational endeavors, refugees are equipped with linguistic proficiency and empowered with the confidence to pursue their aspirations, thus fortifying their integration into the workforce and broader community. Yet, education extends far beyond mere economic empowerment; it instills a profound sense of agency, enabling refugees to carve their destinies and actively participate in societal endeavors. Moreover, education serves as a bulwark against the perils of social isolation and marginalization, bestowing upon refugees a profound sense of purpose and belonging in their newfound society. In essence, education stands as a beacon of hope, illuminating pathways towards inclusion, empowerment, and societal cohesion for refugees as they embark on their journey towards a brighter tomorrow

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/47942


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA - PDF.pdf370.27 kBOpinnPDFSkoða/Opna