Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47953
This thesis explores the long-term effects of childhood exposure to domestic violence on survivors through a systematic literature review. Using Albert Bandura's Social Learning Theory as a framework, the study analyses peer-reviewed articles published within the last decade, focusing on how early exposure impacts adult mental and physical health, social interactions, and overall well-being. Key findings reveal that exposure to domestic violence in childhood strongly correlates with adverse psychological outcomes in adults, such as increased risks of depression, anxiety, and substance abuse. Survivors often face challenges in forming and maintaining healthy relationships, which can affect their personal and professional lives. The study also examines the role of support interventions like safe houses and counselling in mitigating these effects, highlighting their potential impact on recovery. The discussion section emphasises the theoretical and practical implications, offering suggestions to improve current support systems for survivors. Future research is recommended to develop interventions tailored to the specific needs of those affected by domestic violence.
Þessi ritgerð rannsakar þau langtímaáhrif sem þolendur heimilisofbeldis í barnæsku verða fyrir í gegnum kerfisbundna ritrýni. Með félagslegu námskenningu Albert Bandura’s sem kenningarramma, rýnir rannsóknin í ritrýndar greinar sem birtar hafa verið á síðastliðnum áratug, með áherslu á hvernig upplifun snemma í lífinu hefur áhrif á andlega og líkamlega heilsu, félagsleg samskipti og velferð fullorðna. Helstu niðurstöður sýndu fram á að sterk tengsl er á milli upplifun heimilisofbeldis í barnæsku og slæma andlega heilsu á fullorðinsárum, þar sem auknar líkur eru á þunglyndi og kvíða og vímuefna misnotkun. Þolendur eiga oft erfitt með að mynda og halda heilbrigðum samböndum við, sem getur haft áhrif á einkalíf þeirra og starfsferil. Þessi ritgerð skoðar einnig hlutverk stuðningskerfa eins og skýla og ráðgjafa í tengslum við að draga úr þessum áhrifum, með áherslu á hvernig þau úrræði geta haft áhrif á betrun. Umræðukaflinn bendir á fræðilegar og hagnýtar takmarkanir og mælir með breytingum til að bæta stuðningskerfi þolenda. Mælt er með framtíðarrannsóknum til að þróa sérhönnuð úrræði fyrir sérþarfir þeirra sem hafa orðið fyrir áhrifum heimilisofbeldis.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
B.A. Thesis - Dagbjört Jónsdóttir.pdf | 416.39 kB | Opinn | Skoða/Opna |