Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/47995
This study investigates electricity accessibility in the Asunafo South District, Ghana, aiming to understand the extent of connectivity, factors limiting access, and stakeholder perspectives on addressing energy poverty. Utilizing a quantitative research design grounded in positivist
philosophy, data was collected through structured questionnaires and interview with Northern Electricity Distribution Company (NEDCo) official. A purposive sampling method ensured representation across demographics and key stakeholders. Findings reveal significant electricity connectivity, yet challenges persist, including intermittent power outages and affordability constraints. Stakeholder perspectives highlight the importance of
collaborative strategies for infrastructure development, regulatory measures, and renewable energy adoption. Recommendations include tailored interventions to overcome energy challenges and promote socio-economic progress. This study contributes insights into addressing energy poverty and enhancing energy access for sustainable development in the Asunafo South District, Ghana.
Rannsókn þessi skoðar aðgengi að rafmagni í Asunafo South District í Ghana, með það að markmiði að skilja þau áhrif sem útbreiðsla tenginga, þættir sem takmarka aðgengi og sjónarmið hagsmunaaðila hafa á það hvernig takast má á við orkufátækt. Notað var megindlegt rannsóknarsnið, byggt á heimspekilegri raunhyggju, og var gögnum safnað með því að leggja fyrir skipulagðan spurningalista og taka viðtöl við embættisfólk hjá Northern
Electricity Distribution Company (NEDCo). Þátttakendur voru valdir með tilgangsbundnu úrtaki til þess að tryggja að allir helstu lýðfræðilegir hópar og hagsmunaaðilar ættu sér fulltrúa. Niðurstöðurnar sýna að rafmagnstengingar séu til staðar að miklu leyti en að ýmsar áskoranir standi í veginum, þar á meðal þráfaldlegt rafmagnsleysi og fjárhagsörðugleikar.
Sjónarmið hagsmunaaðila varpa ljósi á mikilvægi samstarfsáætlana fyrir uppbyggingu innviða, setningu reglugerða og upptöku endurnýjanlegra orkugjafa. Ráðleggingar fela meðal annars í sér sérsniðnar íhlutanir til þess að takast á við framtíðaráskoranir í raforkumálum og stuðla að félags- og efnahagslegum framförum. Þessi rannsókn veitir innsýn í það hvernig
takast má á við orkufátækt og auka aðgengi að orku, og bæta þannig sjálfbæra þróun í Asunafo South District í Ghana
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
EVANS THESIS FINAL DRAFT.pdf | 2,4 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
skemman forms.pdf | 170,06 kB | Opinn | Yfirlýsing | Skoða/Opna |