is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/480

Titill: 
  • Sjálflýsandi fiskiskilja : prófuð í rækjuvörpu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Farið var á sjó á rækjufrystitogaranum Rauðanúp ÞH-160 þann 07. október 2003 á veiðisvæði milli 66° og 67° norðlægrar breiddar og á milli 18° og 22° vestlægrar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðbrögð fisks við eftirálýsandi fiskiskilju í veiðarfæri.
    Rannsóknar tilgátan var sú að athuga hvort fiskur veldi að fara út um eftirálýsandi skilju í hliðarbirgði vörpu í stað þess að hafna með aflanum í poka enda.
    Er hugsanlegt að fiskur velji að fara út um sjálflýsandi glugga?
    Er þetta val háð ákveðinni stærð eða tegund fisks?
    Niðurstöður benda til að fiskur velji að fara út um sjálflýsandi skiljuna Tölfræðiútreikningar sýna aftur á móti að munurinn er ekki marktækur. Samanburður er þó ekki raunhæfur vegna aðstæður á veiðistað ásamt blettóttum afla og litlum fjölda toga.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri
Samþykkt: 
  • 1.1.2004
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/480


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
sjalflysandi.pdf751,6 kBTakmarkaðurSjálflýsandi fiskiskilja - heildPDF
sjalflysandi_e.pdf83,38 kBOpinnSjálflýsandi fiskiskilja - efnisyfirlitPDFSkoða/Opna
sjalflysandi_h.pdf103,18 kBOpinnSjálflýsandi fiskiskilja - heimildaskráPDFSkoða/Opna
sjalflysandi_u.pdf84,09 kBOpinnSjálflýsandi fiskiskilja - útdrátturPDFSkoða/Opna