Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48013
Þegar eiginmaður Bessíar deyr byrjar hún að sjá draug sem hún er sannfærð um að sé langamma sín. Draugurinn segir henni að það sé komin tími á að breyta til. Bessí hlustar á hana og verður það byrjunin á nýjum ævintýrum. Lífið leiðir Bessí í Sandgerði með nýjum eiginmanni sínum og fleiri fjölskyldumeðlimum. Þau fara þar af stað með framleiðslu á íslenskum hör, rækta hann, lita og sauma úr honum. Bessí sér langömmu sína enn þá af og til, hún er stolt af henni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Kristín sam tvinna 06.05.24.pdf | 82.88 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |