Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48014
Ég nota föt sem tjáningarform. Einn daginn er ég öll svartklædd sem ósjálfrátt gerir mig þreytta og hefur áhrif á sjálfstraust mitt. En þá daga sem ég er klædd í liti, áferðir og glingur er ég sjálfsörugg. Það er hægt að nota fatnað sem búning til að þróa æðri útgáfu af sjálfri sér, líkt og alter egó. Þetta verkefni rannsakar hvað alter egó er fyrir fatahönnuði og hvernig það birtist í fatnaði og hversdagslegum hlutum.
I use clothing to express myself. One day I’m dressed in all black which automatically makes me tired and less confident. However, when I’m dressed in colors, textures and bling, I’m bright and self-confident. Using clothes as a costume to make yourself better almost like an alter ego is possible. This project researches what an alter ego is for fashion designers, and how it exposes itself in garments and everyday objects.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnunargreining 2024.pdf | 65.03 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |