is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48021

Titill: 
  • Starfsánægja innan Securitas : hefur félagslegur stuðningur áhrif á starfsánægju?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Starfsánægja og félagslegur stuðningur skiptir miklu máli á vinnustöðum. Með góðum félaglegum stuðningi verður starfsánægja hærri, framlegð meiri og starfsaldur lengri. Í þessari ritgerð er fjallað um starfsánægju og hvað hefur áhrif á hana. Kenningar um starfsánægju og félagslegan stuðning skoðaðar og rýnt í félagslegan stuðning. Fjallað verður um fyrirtækið Securitas, vinnufyrirkomulag, vinnuumhverfi, innleiðingu og starfsþróun þess. Rannsóknarspurningin er „Hvernig mælist starfsánægja og félagslegur stuðningur á meðal starfsmanna Securitas, hvernig er fylgnin þar á milli og er marktækur munur á þeim mælingum milli deilda, starfsstöðva eða tengt vinnufyrirkomulagi starfsmanna?“ og var henni svarað með könnun meðal starfsfólks Securitas þar sem spurt var um félagslegan stuðning og starfsánægju. Niðurstöðurnar voru svo teknar saman, milli deilda, vinnufyrirkomulags og starfsstöðvar. Eins var gerð fylgnigreining milli starfsánægju og félagslegs stuðning og kom í ljós að það er jákvæð tenging milli félagslegs stuðnings og starfsánægju meðal fólks innan Securitas.

  • Útdráttur er á ensku

    Job satisfaction and social support in the workplace is very important. By having good social support in the workplace the job satisfaction and productivity is greater and tenure longer. This essay will go over job satisfaction, what it is and what affects job satisfaction. It will discuss theories on job satisfaction and social support. Securitas as a company, its work arrangements, environment, career development will also be reviewed. The research question is „How are job satisfaction and social support within Securitas, what is the correlation and is there a significant difference between departments, establisthments or working environments of the employees?“ The research question was answered with a survey among Securitas employees asking about social support and job satisfaction. The results were that job satisfaction and social support is high. A correlation analysis was done and there is a positive correlation between social support and job satisfaction. Results also showed that employees that work shiftwork and in establishments with contractors have lower job satisfaction and social support than employees working at the headquarters and smaller branches. The reasons for this could be various and are examined in this essay. In addition, some suggestions ar presented that could increase job satisfaction and social support for the lowest scoring employees.

Athugasemdir: 
  • Ritgerðin er lokuð
Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/48021


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BScRitgerðSandraMariaAsgeirsdottirPDF.pdf1,04 MBLokaðurHeildartextiPDF
BScSandraMariaAsgeirsdottirEfnisyfirlitPDF.pdf118,85 kBOpinnEfnisyfirlitPDFSkoða/Opna
BScSandraMariaAsgeirsdottirHeimildarskraPDF.pdf140,45 kBOpinnHeimildaskráPDFSkoða/Opna