Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48029
Frá því ég var barn hef ég eytt sumrum mínum á fjöllum. Þar er ég umkringd náttúrunni. Þar get ég verið ég sjálf. Í gegnum fatahönnun hef ég fundið vettvang til þess að færa náttúruna nær líkamanum í gegnum þekkt form götutískunnar. Með því að færa náttúruna yfir í fatnað getur hún fylgt eftir hvert sem er.
Náttúran umlykur líkamann.
Þar get ég verið ég sjálf.
90% wool
As a child, I spent my summers in the highlands. Surrounded by nature. There I can be myself.
Through fashion design, I have found a platform to bring nature closer to the body by using familiar forms from streetwear. By transferring nature into garments, nature can follow the body wherever it goes.
Nature immerses the body.
There I can be myself.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
hönnunargreining90%ull.pdf | 2.11 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |
Athugsemd: ATH! þetta er rétt eintak, erfitt var að lesa texta í skjalinu sem skilað var á undan!