Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48040
Lancelot látinn er teiknimyndasaga í anda gömlu riddarasagnanna. Hún fylgir Arthúri konungi þegar eiginkona hans Guinevere veikist af dularfullum sjúkdómi. Arthúr sendir föruneyti sitt, riddara hringborðsins, af stað í leit að lækningu. Þeir týnast á leiðinni og neyðist Arthúr til að leita aðstoðar hjá ribböldunum Laymon og Wagner. Þeir halda í sömu för og riddarar hringborðsins með ófyrirséðum afleiðingum.
Hér er fyrsti hluti í þríleik sem er hugsaður fyrir fullorðna lesendur en íslenskar teiknimyndasögur hafa verið markaðsettar aðallega fyrir börn og unglinga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
honnunargreining Lancelot Latinn.pdf | 18.3 MB | Opinn | Hönnunargreining | Skoða/Opna |