Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48046
Ég á mér innri hugarheim, hugarheim þar sem búa margar ólíkar verur, verur sem vilja lifa í jafnvægi.
Stundum týnist einhver - stundum þarf ég að leita og finna.
Ég kynnist þeim aftur og endurheimti, ég kynnist henni aftur og endurheimti.
Hvernig get ég lifað í sambúð með verunni sem ég týndi?
Fatalínan endurspeglar samlífi tveggja vera.
Samlífi mitt og hennar.
Við lifum í hlýju, togstreitu og ást. Við erum eitt, lifum í efnislegu samlífi í gegnum fatnað.
Within me there is a world, a world where a multitude of entities exist in an attempt to achieve balance.
Sometimes, they get lost.
Sometimes, I must search and find them again.
They become familiar once more to me so I reclaim them.
She becomes familiar once more to me so I reclaim her.
Is there a way for me to co-exist with the entity I once lost?
The collection reflects the co-existence between two entities. Our co-existence.
We exist in warmth despite tension. And love envelops us.
We are one, intertwined in the fabric of co-existence.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
rafrænt skemma.pdf | 32.33 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |