is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48049

Titill: 
  • Blær í byggð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Grasið kítlar öklana þegar hann hleypur yfir túnið. Hárið blæs framan í andlitið og sólin litar kinnarnar rauðar. Heiðskýr himininn er velkomin sjón og gulur drekinn svífur leikandi léttur fyrir ofan drengina og þeir öskra til að þakka fyrir vindinn.
    Það eru tvö stór tún norðarlega í Sandgerði sem eru að miklu leiti ósnert fyrir utan nokkra manngerða slóða. Skyndileg víðáttan innan bæjarins myndar rof í bæjarmyndinni en virkjar ímyndunaraflið. Hönnun hússins reynir að leita svara við því hverrnig arkitektúr kynslóðarhúsa gæti mætt áskorunum af yfirvofandi umhverfisvá á Reykjanesinu en um leið skapað skjól fyrir íbúa og blásið lífi í samfélag staðarins.

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/48049


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
bókverk f skemmuna.pdf68,84 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna