Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48085
Þessi ritgerð fjallar um áhrif staðalímynda og hefðbundinna kynhlutverka á viðhorf til kvenkyns stjórnenda. Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri rannsóknaraðferð í formi djúpviðtala þar sem tekin voru viðtöl við 8 starfsmenn innan ferðaþjónustunnar. Notast var við spurningalista sem samanstendur af 14 spurningum sem kanna skoðanir viðmælenda á stjórnunarstíl, væntingum, staðalímyndum, kynhlutverkum, frammistöðu skipulagsheilda og fyrirtækjamenningu. Niðurstöður benda til þess að áhrif staðalímynda og kynhlutverka haldi áfram að móta viðhorf til kvenkyns stjórnenda þó að mikilvægi þeirra sé smám saman að þróast.
This essay deals with the influence of stereotypes and traditional gender roles on attitudes towards female managers. A qualitative study was carried out in the form of in-depth interviews where interviews were conducted with 8 employees within the tourism industry. A questionnaire consisting of 14 questions was used to explore the views of the interviewees on leadership style, expectations, stereotypes, gender roles, organizational performance and company culture. Findings suggest that the impact of stereotypes and gender roles persists in shaping attitudes towards female managers, although their significance is gradually evolving.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Áhrif staðalímynda og hefðbundinna kynhlutverka á viðhorf til kvenkyns stjórnenda.pdf | 416,66 kB | Opinn | Skoða/Opna |