Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48100
Recoupling
Recoupling snýst um að bæta tengingu fólks við raftækin sín og stuðla þannig að fullnýtingu á raftækjum áður en þau fara í endurvinnslu. Út frá breyttum hljóðheim og nýrri nálgun á snertingu við raftækin má skapa jákvæðar tengingar fólks við raftæki sín. Með breyttri nálgun og persónugerð verða sterkari tengsl mynduð.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Hönnunargreining.Þórunn.vöhö.pdf | 10,87 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |