is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48157

Titill: 
  • Ekki er allt sem sýnist – Hönnunargreining
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Sjónblekkingar eiga sér stað þegar augun senda upplýsingar til heilans sem fá okkur til að sjá eitthvað sem passar ekki við raunveruleikann. Sjónblekkingar spila á skynjun okkar og láta okkur efast um samspil augna og heila. Það að eitthvað geti verið kyrrt en hreyfist samt finnst mér magnað! Hér eru tvær sjónblekkingar teknar fyrir og mörkin skoðuð og þeim ögrað. Peripheral drift sjónblekkingar kalla fram skynjun á hreyfingu frá kyrrstæðum myndum í jaðarsjón. Moiré er notað til að lýsa dramatískri uppbyggingu sem myndast þegar tvö eða fleiri áþekk geometrískt mynstur skarast. Þetta er skrásetning á minni leið að því að búa til sjónblekkingu.

Samþykkt: 
  • 18.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/48157


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sif_hönnunargreining.pdf31.31 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna