Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48180
Verkið Fokking heimskur fugl er byggt á verkinu Stupid fucking bird eftir Aaron Posner sem er byggt á verkinu Mávurinn eftir Anton Chekhov sem er byggt á lífi hans. Afbygging á afbyggingu á afbyggingu. Hver sem er getur skrumskælt einhverja gamla skruddu og sagt að það sé snilld, kallað það nýjung, þegar það er í raun og veru laust við allan frumleika og skortir allan kjark.
Aðstandendur
Leikstjóri, þýðandi og höfundur //
Anna Kristín
Aðstoðarleikstjóri og ljósahönnuður //
Karla Kristjánsdóttir
Búninga- og leikmyndahönnuður //
Álfgrímur Aðalsteinsson
Grafískur hönnuður //
Björg Steinunn
Leikarar //
Guðjón Ragnarsson
Ingi Þór Þórhallsson
Katla Þórudóttir Njálsdóttir
Kolbeinn Sveinsson
Kristinn Óli S. Haraldsson
Selma Rán Lima
Sólbjört Sigurðardóttir
Þakkir //
Aðalbjörg, Hilmir og Raggi, Svala Björgvins, Egill Ingibergsson, Heisi, minn besti bekkur
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fokking heimskur fugl- skemman.pdf | 402,06 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |