Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48209
Útskriftarverkið mitt var í kringum 15 mínútur af draumkenndu gítar- og bassaspili, söng og myndbandsverki sem ég vann sjálf í forritinu TouchDesigner.
Þessi greinargerð er könnun á sköpunarferli mínu, innblæstrinum bak við verkið og tækninni sem var notuð fyrir verkið. Í gegnum tónlistina og myndbandsverkið var markmið mitt að skapa dáleiðandi upplifun fyrir áhorfendur og leyfa fólki að gleyma stund og stað.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Áslaug_Dungal_Greinargerð.pdf | 115,09 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |