is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Sviðslistadeild / Department of Performing Arts > Lokaverkefni (BA) / Final projects (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48212

Titill: 
 • Kirsuberjagarðurinn
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Útskriftarnemar leikarabrautar LHÍ takast á við eitt af ástsælustu verkum leikbókmenntanna, Kirsuberjagarðinn, eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur.
  Þetta dásamlega verk fellur aldrei úr gildi og á alltaf erindi við okkur sama hvaða tímar eru. Ljubov Andreévna og hennar fjölskylda og fylgdarlið koma heim á fallega ættaróðalið með kirsuberjagarðinum sem á að fara á uppboð vegna vanrækslu þeirra og eyðslu.
  Hér er fjallað um mennskuna, um manneskjuna í allri sinni dásamlegu, ófullkomnu og grátbroslegu dýrð. Allt tekur enda í þessum heimi og allt er breytingum háð, en óttinn við breytingar getur verið lamandi. Kirsuberjagarðurinn býr í raun í hjörtum okkar allra, það eina sem við þurfum að gera er að hugsa vel um hann og elska.
  AÐSTANDENDUR:
  Leikstjóri: Edda Björg Eyjólfsdóttir
  Leikmynd og búningar: María Th. Ólafsdóttir
  Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson
  Tónlist: Peter J. Östergaard
  Hljómsveit: Yuichi Yoshimoto á hljómborði/píanó.
  Leikmyndasmíði: Egill Ingibergsson
  Ljósmyndir: Leifur Wilberg Orrason

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
 • 18.6.2024
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/48212


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kirsuberjagarðurinn, upptaka.pdf440.1 kBOpinnUpptakaPDFSkoða/Opna