is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48267

Titill: 
  • Hönnunarhugsun utan hefðbundins hönnunarumhverfis : áskoranir og kostir innleiðingar hönnunarhugsunar á Íslandi
  • Titill er á ensku Design thinking outside the traditional design environment : challenges and advantages of implementing design thinking in Iceland
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Á Íslandi í dag hefur áhugi á notendamiðlægri hönnun aukist á síðastliðnum
    árum. Í þessari ritgerð er rannsakað hvað felst í því að innleiða aðferðafræðina
    „hönnunarhugsun“ (e. design thinking) í stofnunum og fyrirtækjum sem
    skilgreinast utan hefðbundis hönnunargeira. Einnig er skoðað hvað skipar
    hönnuðarhugsuð og hvaða eignleika þarf að hafa í huga við samsetningu teyma.
    Rannsóknin er eigndleg rannsókn framkvæmd með viðtölum við þrjá Íslendinga
    sem eiga það sameiginlegt að nota hönnunarhugsun sem leiðandi aðferðfræði á
    sínum starfsvettvangi utan hönnunargeirans. Átt er við gagnrýndar annmarkanir
    aðferðfræðarinnar, sérstaklega hvað varðar mælanleika ávinnings, og þær
    bornar saman við niðurstöður. Niðurstöður rannsóknar sýndu að til þess að
    innleiða hönnunarhugsun þarf að gefa sér tíma, bæði til að læra aðferðafræðina
    sjálfa en einnig tíma til að aðlaga hana inn í vinnustaðarmenninguna. Það þarf að
    skipa teymi hönnuðarhugsuða, en það eru einstaklingar sem búa yfir sérstakri
    hæfni til að beita heildstæðri hugsun, hafa ríka samkennd, eru bjartsýn, opin fyrir
    tilraunamennsku og geta unnið í samvinnu við aðra (Tim Brown, 2008).
    Hönnuðarhugsuðir eru því ekki endilega einstaklingar sem eru menntaðir
    hönnuðir, heldur eru þeir einstaklingar með opinn hug. Höfundur varpar einnig
    fram þeirri kenningu að áreiðanlegur mælanleiki sé jafnvel óþarfi í
    hönnunarhugsun, þar sem aðferðafræðin er byggð á fram-og-til-baka ferli sem
    sér til þess að ávallt sé rými til endurbóta. Þessar niðurstöður eru mikilvægar til
    að mæta ört vaxandi áhuga á aðferðafræðinni og að geta veitt innsýn í hvernig
    ferli innleiðingar getur verið og hvað þarf að hafa í huga við þá innleiðingu.

  • Útdráttur er á ensku

    In Iceland today, interest in user-centered design has increased in recent years.
    This thesis investigates what is involved in implementing the methodology of
    design thinking in organizations and companies, which are defined outside the
    traditional design sector. It also examines what makes up a designer's mindset
    and what qualities need to be considered when assembling teams. The study is a
    qualitative study conducted through interviews with three Icelanders who have
    in common the use of design thinking as a leading methodology in their field of
    work outside of the design sector. Criticized shortcomings of the methodology,
    particularly in terms of measurability of benefits, are addressed and compared
    with results. The results of the study showed that in order to implement design
    thinking, you need to take time, both to learn the methodology itself, but also
    time to adapt it into the workplace culture. A team of design thinkers needs to be
    appointed, but there are individuals who have a special ability to apply holistic
    thinking, have a lot of empathy, are optimistic, open to experimentation and can
    work collaboratively with others (Tim Brown, 2008). Designer thinkers are
    therefore not necessarily individuals who are educated designers, but they are
    subjective individuals with an open mind. The author puts forward one theory
    that reliable measurability is even unnecessary in design thinking, since the
    methodology is based on a back-and-forth process that ensures that there is
    always room for improvement. These results are important to meet the rapidly
    growing interest in the methodology and can provide insight into what the
    process of implementation can be like and what needs to be considered during
    that implementation.

Samþykkt: 
  • 25.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/48267


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BirgittaThRunars_BA_Lokaverk..pdf507,15 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna