Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48269
The hip flexor muscle group is an essential part in the performance of running and jumping. The aim of this thesis was to explore the relationship between hip flexion with jumping and sprinting in male Icelandic basketball players. There is no research that has shown a correlation between hip flexion range of motion and the ability to jump high and sprint fast. In this research, 13 male basketball players at their respected club were measured in 20-meter sprints, countermovement jumps and hip flexion the range of motion with RoM tests. The results showed no significant correlation between hip flexion (HF) mobility with sprinting and jumping: (20m sprint and HF: r = 0.15, p = 0.61; Jump height and HF: r = - 0.03; p = 0.928; RSI-modified and HF: r = 0.05; p = 0.856). Despite no significant findings, the data numbers from these tests show an importance in injury prevention and can be useful as a baseline for coaches to assess players that are coming back from injuries, but also to navigate training process in terms of individualisation and making the most of every player.
Mjaðmabeygjuvöðvar (e. hip flexor muscle group) er mikilvægir fyrir frammistöðu í spretthlaupum og stökkum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna sambandi milli hreyfigetu mjaðmabeygjuvöðvanna í sprettum og stökkum í íslenskum körfuknattleiksmönnum. Engar rannsóknir hafa sýnt fram á fylgni milli hreyfigetu mjaðmabeygjuvöðvans og getu einstaklings til að stökkva hátt og spretta hratt. Í þessari rannsóknarskýrslu voru 13 körfuknattleiksmenn í einu liði í fyrstu deild prófaðir í 20 metra spretthlaupi, gegnhreyfingastökki (e. countermovement jump) og hreyfigetu mjaðmabeygjuvöðvans prófaðir.
Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á enga fylgni á milli hreyfigetu mjaðmabegygjuvöðvanna við sprett- og stökkgetu: (20 m sprettur og HF: r= 0.15, p= 0.61; stökkhæð og HF: r= -0.03; p= 0.928; RSI- modified og HF: r= 0.05; P= 0.856). Þrátt fyrir engar marktækar niðurstöður, sýna gögnin mikilvægi meiðslaforvarna og getu þjálfara til að nýta sér slík gögn sem grunn til að meta leikmenn sem eru í endurhæfingu eftir meiðsli. Einnig til að leitast eftir einstaklingsmiðuðu þjálfunarferli og til að gera sem mest úr hverjum leikmanni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
How does the hip flexion affect jumping and sprinting in Icelandic elite basketball players.pdf | 578,98 kB | Lokaður til...01.05.2044 | Heildartexti | ||
Skemman yfirlýsing Lokaverkefni.pdf | 317,25 kB | Lokaður | Yfirlýsing |