is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48273

Titill: 
  • Heimilisofbeldi og réttarstaða brotaþola : eru brotaþolar að fá aðstoð og upplýsingar sem nýtast þeim ef um skilnað er að ræða?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Enginn fæðist illur. Það hefur enginn lífið með þá sannfæringu að það að beita ofbeldi sé rétta leiðin í gegnum lífið. Ofbeldi er í grunninn lærð hegðun, en hvar lærist hún og hverjir kenna þessa hegðun? Því miður er það nú svo að ofbeldi gagnvart konum og þá ofbeldi af hendi maka er eitthvað sem lærist oftar en ekki heimafyrir. Ofbeldi og kúgun kvenna er einnig í sumum tilfellum eitthvað sem fylgir menningu heimalands. Á Íslandi er ofbeldi sem betur fer eitthvað sem samfélagið samþykkir ekki og hafa margar lagabreytingar átt sér stað til að vernda konur og börn sem búa við ofbeldisumhverfi, eða einhverskonar ógnun og umsátri. En þrátt fyrir vitundarvakningu og aukna fræðslu þá þurfum við að gera enn betur. Þetta á sérstakleg við einstaklinga sem vegna stöðu sinnar hafa ekki greiðan aðgang að upplýsingum. Enginn neyðist til að beita ofbeldi og enginn velur að vera í ofbeldissambandi.
    Lykilorð: Heimilisofbeldi; skilnaður, réttargæsla, lögregla, sáttarmeðferð.

Samþykkt: 
  • 26.6.2024
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/48273


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kristin_Helga_Bjornsdottir_BS_lokaskil.pdf870.31 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna