is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48366

Titill: 
  • Menningarmiðuð kennsla í skóla án aðgreiningar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta lokaverkefni er skrifað til B.ed prófs í grunnskólakennslu með áherslu á íslensku. Í þessu verkefni verða kostir menningarmiðaðrar kennslu skoðaðir, hvernig hún styður nemendur með annað móðurmál að læra íslensku og ýtir undir virkrar þátttöku þeirra. Mikilvægi þess að þessir nemendur tengist einstaklingum sem tala íslensku, til að að þau nái sem fyrst tökum til að geta orðið virki þátttakendur í samfélaginu. Það eru margar vísbendingar um að þessi hópur nemenda fær ekki þá þjónustu sem þau eiga skilið, eru jaðarsettir og upplifa fordóma. Kennarar upplifa sig ekki reiðubúna til að taka á móti þessum sífellt stækkandi nemendahóp í skóla án aðgreiningar. Tilgangur þessa verks er að koma á framfæri kennsluaðferð sem búið er að rannsaka og nýtist vel fyrir nemendur með erlent móðurmál að læra nýtt tungumál.

Samþykkt: 
  • 12.8.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48366


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOK ÍET601L B.ED.pdf658,81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing.pdf78,89 kBLokaðurYfirlýsingPDF