Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48369
Markmiðið með þessari ritgerð er að kanna hvaða áhrif íþrótta- og tómstundaþátttaka hefur á þátttakendur. Byrjað verður á að skoða hugtakið tómstundir og þær leiðir sem færar eru til að fjalla um það. Því næst verður sjónum beint að áhrifum tómstunda á fólk og hvernig tómstundamenntun getur hjálpað því til við að hefja þátttöku í tómstundum. Þá er litið til breytinga í samfélaginu sem hefur orðið á undanförnum árum og fjallað um fjölmenningu og jaðarsetningu. Því næst verður fjallað um inngildingu og þá þætti sem inngilding tengist.
Þar næst verður fjallað um jaðarsetta hópa í íþrótta- og tómstundum, ekki síst innflytjenda og því velt upp hvaða áhrif íþrótta- og tómstundastarf hefur á þá, hvernig þátttaka þeirra sé og að lokum hvaða möguleikar bjóðist fyrir þá.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ari Sverrir, Öll með í íþrótta- og tómstundastarf..pdf | 350,18 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing- ASM_2024.pdf | 200,96 kB | Lokaður | Yfirlýsing |