is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48407

Titill: 
  • Titill er á ensku Sýndarveruleiki í kennslu : starfendarannsókn sjónlistakennara
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Hér er greint frá hvernig innleiðing á notkun sýndarveruleika gekk í grunnskóla yfir nokkurra mánaða skeið. Viðtalsrannsókn var framkvæmd á sérfræðingum í notkun sýndarveruleika í kennslu, nokkra starfsmenn og kennara grunnskólans ásamt starfendarannsókn sjónlistarkennara. Samhliða verður skoðað hvernig innleiðing í bekkjarkennslu og sjónlistakennslu gekk.
    Notkun á sýndarveruleika hefur aukist á síðastliðnum árum og tæknin orðin aðgengilegri en áður. Sýndarveruleiki hefur töluvert verið rannsakaður í tengslum við ýmsa notkunarmöguleika og hér er rætt um nokkra af þeim þáttum sem rannsóknir fjalla um. Þá hafa möguleikar á að nota tæknina í kennslu aukist og eru orðnir þó nokkrir. Ýmsar hindranir geta verið í vegi fyrir því að nýta þessa tækni en niðurstöður benda til að stuðningur frá stjórnendum þurfi að vera góður, um töluverða aukavinnu er að ræða en hún getur verið skemmtileg og aukið vinnugleði nemenda. Aukaverkanir vegna notkunar Quest gleraugnanna áttu sér stað hjá yngri nemendum og ef inngripið stóð yfir í meira en 5-10 mínútur.
    Sjónlistakennsla í grunnskólum getur verið blanda af ýmsum kennsluaðferðum og skoðaðir verða kennsluhætti sem hafa verið áberandi á síðastliðnum árum og áratugum. Við blöndun á tækni og listum er hægt að horfa til STEAM og sköpunarsmiðja ásamt því að hafa listasögu og DBAE sem grunn fyrir verkefni. Rannsakandi gerði starfendarannsókn á starfi sínu við sjónlistarkennslu og afrakstur er starfskenning þar sem sjónlistakennsla, tækni og leiðsagnarnám eru samþætt.

  • Útdráttur er á ensku

    Virtual Reality in Education – Visual Arts Teacher‘s Action Research
    This research includes the implementation of immersive virtual reality in primary education over a few months. It is a qualitative research project that includes interviewing experts on virtual reality in education and a few of the teachers and staff of the primary school as well as an action research project from a visual arts teacher's point of view. Implementation in the classroom and the visual arts classroom will be compared and looked at to see how it works. Immersive virtual reality has been researched in a variety of studies, and here there will be mentioned a few researches that include virtual reality.
    The opportunities for using technology in the classroom have become more available. There seem to be obstacles to using virtual reality in the classroom, and the result of this research suggests that support from administration needs to be good, that this could be extra work for the teacher but could be fun and enhance work engagement and joy from students. The side effects of using the Quest 2 virtual reality headset were noticeable with younger students and if the use was over 5-10 minutes.
    When looking at visual arts in primary school, there could be a variety of teaching methods and in this research, the teaching methods, which have been relevant over the last years and decades will be looked at. When mixing arts and technology in light of methods of education, STEAM and Makerspaces are relevant to the subject, and the researcher tries to include art history and DBAE as a foundation for student work. Action research was a study on the visual arts, teaching with technology, and virtual reality. The outcome is a theory of mixing visual arts education, technology, and assessment learning.

Styrktaraðili: 
  • Barna- og menntamálaráðuneytið
Samþykkt: 
  • 14.8.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48407


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sýndarveruleiki í kennslu - Elín Berglind Skúladóttir.pdf1,06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlysing.pdf47,06 kBOpinnPDFSkoða/Opna