is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48437

Titill: 
  • Lögskýringaraðferðir umboðsmanns Alþingis á 71. gr. stjórnarskrár
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður gerð athugun á því hvernig umboðsmaður Alþingis hefur í úrlausnum sínum túlkað 71. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 (hér eftir „stjórnarskráin“). Í upphafi verður gerð örstutt grein fyrir lykilhugtökum og fjallað um lögskýringar almennt. Í kjölfarið verður fjallað almennt um túlkun íslensku stjórnarskrárinnar og fyrirferðamestu kenningar um skýringar stjórnarskráa. Þá verður stutt almenn umfjöllun um 71. gr. stjórnarskrárinnar og að auki um 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu (hér eftir „MSE“). Að lokinni framangreindri umfjöllun um almenn atriði verður vikið að túlkun umboðsmanns Alþingis á 71. gr. stjórnarskrárinnar í álitum sínum. Verða viðeigandi álit reifuð í því sambandi og athuguð m.a. með hliðsjón af viðteknum lögskýringaraðferðum. Að lokum verða dregnar saman helstu niðurstöður.

Samþykkt: 
  • 16.8.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48437


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba-Ritgerd-JP-Final.pdf434,33 kBLokaður til...20.01.2026HeildartextiPDF
skemma-utfyllt.pdf149,35 kBLokaðurYfirlýsingPDF