Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/48443
Í ritgerðinni er fjallað um ákvarðanir um viðhald og framkvæmdir í fjöleignarhúsum. Áhersla er lögð á 9. tölul. B-liðar 1. mgr. 41. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Ákvæðið er bæði margþátta og matskennt sem getur leitt til ágreinings um hvenær það á við. Markmið ritgerðarinnar er að skoða túlkun ákvæðisins í réttarframkvæmd og hvort einhverjar reglur um túlkun þess séu til. Fyrst er farið yfir sögulega þróun fjöleignarhúsa á Íslandi og fjallað almennt um núgildandi lög um fjöleignarhús nr. 26/1994. Svo er fjallað um fjöleignarhús og sameiginleg málefni eigenda þeirra. Að lokum er umfjölluninni beint að áðurnefndum 9. tölulið B-liðar 1. mgr. 41. gr. fjöleignarhúsalaga.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BA-ritgerð - ÁSA - lokaskjal.pdf | 470,94 kB | Locked Until...2030/08/16 | Complete Text | ||
Scan_Ásgrímur Agnarsson_202411111528.pdf | 46,84 kB | Locked | Declaration of Access |