is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48447

Titill: 
  • Heilbrigði og vellíðan barna í leikskólastarfi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Heilbrigði og vellíðan barna í leikskólastarfi er viðfangsefni þessarar lokaritgerðar. Í fyrsta hluta er fjallað um lykilhugtökin jóga, núvitund, hæglæti og flæði. Annar hluti fjallar um leikskólastarf sem stuðlar að heilbrigði og vellíðan. Í þeim hluta er einnig farið yfir hlutverk kennara ásamt því að skoða hvernig börn skilgreina vellíðan. Rannsóknarspurningin sem lagt var upp með að svara er: „Hvernig er hægt að stuðla að heilbrigði og vellíðan leikskólabarna?“. Fara má margvíslegar leiðir að því að stuðla að því en hér verður lagt áherslu á að skoða hvernig hægt er að nota jóga, núvitund, hæglæti og flæði í leikskólastarfi með börnum. Íslensk börn eyða stærsta hluta dagsins í leikskólanum og því er óhætt að segja að kennarar og starfsfólk leikskólans spili stórt hlutverk í bæði heilbrigði og vellíðan þeirra.

Samþykkt: 
  • 19.8.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48447


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B. Ed lokaritgerð - María Skagfjörð pdf.pdf11.16 MBLokaður til...20.06.2025HeildartextiPDF
MariaYfirlysing pdf.pdf77.75 kBLokaðurYfirlýsingPDF