is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48461

Titill: 
  • Ég er sko vinur þinn : námskeið í vináttuþjálfun fyrir 6-9 ára börn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Það að eignast vini og vera vinur annarra er eitthvað sem er ekki öllum sjálfgefið og mörg börn þurfa aðstoð og þjálfun í vináttufærni. Verkefni þetta skiptist í tvo hluta, greinargerð annars vegar og námskeið í vináttufærni hins vegar. Í greinargerðinni er varpað ljósi á mikilvægi vináttu og hvað hægt er að gera til þess að hjálpa þeim börnum sem eiga í erfiðleikum með vináttu. Námskeiðið „Ég er sko vinur þinn“ er ætlað börnum á aldrinum 6-9 ára og er hannað með notkun á frístundaheimilum í huga. Efni og innihald námskeiðsins byggir að mestu á reynslunámi og skipulögðum leik. Námskeiðið er sett upp sem átta skipti, hver tími er 40 mínútur í senn. Á námskeiðinu fá börn fræðslu um vináttu, hvað það þýðir að vera vinur, hvað það er sem þátttakendur á námskeiðinu eiga sameiginlegt, samvinnu og hjálpsemi, mikilvægi þess að öll fái að vera eins og þau eru og að lokum er fjallað um skaðsemi eineltis.
    Lykilorð: Börn, Vinátta, Vináttuþjálfun, frístundaheimili.

Samþykkt: 
  • 21.8.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48461


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ég er sko vinur þinn, greinargerð.pdf322,74 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Ég er sko vinur þinn, Námskeið.pdf1,87 MBLokaður til...25.02.2041ViðaukiPDF
Skemman-yfirlysing.pdf201,03 kBLokaðurYfirlýsingPDF