Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48503
Abstract
This thesis looks, from a historical perspective, at Viking Age royal, aristocratic and high status women in Norway, particularly queens. Whilst work has been published on this for other lands, there has been less done on this in English. The heroines of saga literature are well known, but these women have been relatively neglected until recently. The primary sources are kings’ sagas: Heimskringla, Fagrskinna and Morkinskinna. In addition, archaeological evidence is also utilised. The results are qualitative with some basic statistics. The first chapter covers the historiography and relevant scholarly debates. The second, the sources and methodology including: dating, biases and degree to which they reflect actual historical events. Chapter three is the analysis with quotations from primary sources. The research questions are: How were high status women perceived? How far did they hold power and authority? What was their role in politics and government? Did it change? Did Christianity make a fundamental difference?
Ágrip
Í ritgerðinni er sjónum beint að aristókratískum konum, einkum drottningum, á víkingaöld í Noregi frá sögulegu sjónarhorni. Lítið hefur verið skrifað um þetta efni í enskumælandi fræðaheimi samanborið við mörg önnur lönd eða landsvæði. Kvenhetjur fornsagna eru vel þekktar í þessum fræðiskrifum en hinar‚ sögulegu persónur hafa hlotið minni athygli þar til nýverið. Þær frumheimildir sem hér eru teknar til skoðunar eru konungasögur: Heimskringla, Fagurskinna og Morkinskinna. Auk þeirra eru fornleifar teknar til samanburðar. Niðurstöðurnar eru eigindlegar ásamt einfaldri tölfræði. Fyrsti kafli fjallar um fræðahefð um efnið og viðvíkjandi álitamál. Annar kafli fjallar um frumheimildirnar, aldur þeirra og hneigðir, og að hvaða marki ætla megi að þær endurspegli raunverulega, sögulega atburði. Í þriðja kafla eru dæmi úr heimildum rakin og þau rannsökuð. Rannsóknarspurningarnar eru: Hvaða mynd er dregin upp af aristókratískum konum og konum sem stóðu hátt í samfélaginu? Að hvaða marki fóru þær með völd og höfðu áhrif? Hvert var hlutverk þeirra á pólitísku sviði og í stjórnmálum? Breyttist staða þeirra? Má ætla að framgangur kristni hafi haft grundvallaráhrif?
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
FINAL v.5 High status women - dissertation. Ralph Weedon.pdf | 1.12 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
IMG_4371.jpeg | 2.8 MB | Lokaður | Yfirlýsing | JPG |