is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48505

Titill: 
  • Hvernig valdbeitingu átti sér stað á tímum Covid-19? Skoðað í gegnum kenningar Foucault
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fordæmalausir tímar urðu í heiminum þegar Covid-19 faraldurinn herjaði á okkur. Þetta gerði það að verkum að stjórnvöld um allan heim urðu að grípa til aðgerða þar sem ógn steðjaði að heilsu almennings. Þessar aðgerðir fólust í því að auka eftirlit, takmarkanir voru settar á fólk og veruleikinn sem áður þekktist breytist á auga bragði. Þannig myndaðist flókið samband milli valds, stjórnarfars og samfélagsins. Kenningar og hugmyndafræði Foucault fengu á þessum tíma birtingar mynd í veruleikunum. Því kenningar hans skoða mikið valdbeitingu og hvernig hún getur birst okkur og stjórnað. Þær nefnilega eru ekki alltaf mjög augljósar og geta falist í því formi sem yfirvöld hafa sett upp líkt og stofnunum. Þannig er mikilvægt að skoða þá birtingar mynd sem varð í Covid-19 þar sem stjórnvöld beitu aðgerðum sem settar voru fram að ættu að vernda samfélagið en í staðinn urðum við að taka smá af frelsi okkar. Kenningar Foucault tala um þetta flókna samband og fer inn á hvernig stjórnvöld svo nota sannfæringu og reyna að réttlæta sýnar aðgerðir fyrir okkur í gegnum orðræðu. Hér munum við því skoða kenningar hans um alsjána, stjórnvaldshátt, lífstjórnmál og orðræðu hvernig vald birtist í þeim og er í samfélaginu. Förum í rannsóknir sem skoðuðu þessar kenningar á tímum Covid-19. Þá munum við skoða hvernig faraldurinn hafði áhrif á Ísland og þær aðgerðir sem framkvæmdar voru hér. Hvernig það tengist kenningum Foucault. tökum svo umræðu um þýðingu þess og þá valdbeitingu sem átti sér stað og gerum svo upp með niðurstöðum.

Samþykkt: 
  • 4.9.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48505


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA lokaritgerð búið X.pdf455,56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing undrskrift.pdf499,22 kBLokaðurYfirlýsingPDF