is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48520

Titill: 
  • Framboð og eftirspurn á tímum Covid-19. Beiting SVAR líkans með formerkjafjötrun til að greina þætti framboðs og eftirspurnar á Íslandi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Notast var við margvítt tímarraðalíkan á kerfisformi (e. structural vector autoregressive model, SVAR model) með formerkjafjötrun til að greina framboðs- og eftirspurnarþætti tengt hagvexti og verðbólgu í íslensku hagkerfi. Á rannsóknartímabilinu var einblínt sérstaklega á árin sem tengdust kórónuveirufaraldrinum, það er að segja tímabilið 2020-2023. Líkanið var síðan aðlagað svo það sýndi einnig áhrif stýrivaxta yfir sama tímabil. Niðurstöðurnar benda til þess að samdráttur í hagvexti árið 2020 megi rekja til neikvæðra framboðsþátta og að eftirspurnarþættir hafi verið ríkjandi í því verðbólguskoti sem fylgdi farsóttinni. Niðurstöður seinni greiningarinnar sem notast við aðlagað líkan benda til þess að peningastefnan hafi að stærstum hluta tekist að vega upp á móti áhrifum framboðs og eftirspurnarþátta gagnvart verðbólgu og þannig aðstoðað að mestu við að halda henni í jafnvægi.

  • Útdráttur er á ensku

    A structural vector autoregressive model (SVAR model) was used with sign restriction to analyze supply and demand components from GDP growth and inflation in the Icelandic economy. The model period put a special focus on the years following the Covid pandemic, i.e. the period between 2020-2023. The model was then adjusted so it could also decompose the effects of key interest rates (policy rates) over the same period. The results suggest that the supply components are mostly responsible for the drop in GDP growth during the year 2020, however, demand is mostly accountable for the surge in inflation in the following years. The results of the second analysis that is based on the adjusted model implies that monetary forces have mostly been balancing out the effects of demand and supply in terms of inflation, hence mostly being a helpful force in stabilizing inflation.

Samþykkt: 
  • 6.9.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48520


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Framboð og eftirspurn á tímum Covid-19 með beitingu SVAR líkans (MS lokaritgerð).pdf1.37 MBLokaður til...25.10.2024HeildartextiPDF
Skemman yfirlýsing - Útfyllt.pdf200.98 kBLokaðurYfirlýsingPDF