Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48525
Ástarsaga í Sigríðarfirði er lokaverkefni til MA- prófst í ritlist við Háskóla Íslands. Um er að ræða skáldsögu um ungan fræðimann sem flýr út á land á dimmasta tíma ársins í leit að næði til að vinna að rannsóknum sínum. Óvænt kynni við sauðfjárbóndann á næsta bæ hafa ófyrirséðar afleiðingar í för við sér. Með handritinu fylgir ítarleg greinargerð um tilurð verksins og einkenni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
HDH_Astarsaga_i_Sigridarfirdi_skaldsaga.pdf | 1,15 MB | Lokaður til...01.04.2094 | Heildartexti | ||
HDH_yfirlysing.pdf | 3,79 MB | Lokaður | Yfirlýsing |