Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48599
Ég notast við megindlega aðferð við þessi ritgerðarsmíð. Ritgerðin hefst á sögulegri yfirferð á tryggingagjaldinu til að fá dýpri þekkingu um hvað orsakaði setningu laga um tryggingagjald. Markmið ritgerðarinnar var að sjá hvað það er í samfélaginu sem hreyfir við álagningarstuðli tryggingagjaldsins í gegnum árin.
Niðurstaðan er sú að Tryggingagjaldið er lífrænt gjald sem hreyfist með umhverfinu. Hugmyndin er góð og nauðsynleg því við vitum aldrei nema að við gætum þurft á þessum sjóðum að halda sem tryggingagjaldið fjármagnar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Heiðar I Aðalgeirsson kt. 100982-5289 BS-Ritgerð Tryggingagjald. Hvað ræður álagningarhlutfalli tryggingagjalds.pdf | 349,66 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
SKEMMAN YFIRLÝSING.pdf | 798,87 kB | Lokaður | Yfirlýsing |