is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/48602

Titill: 
  • Með augum leikskólakennarans: Tengslakenningin og tengslavandi ungra barna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um tengslakenninguna, sem var þróuð af John Bowlby og Mary Ainsworth, og skoðar myndun tilfinningalegra tengsla milli barna og umönnunaraðila. Kenningin leggur til að tengslamyndun snemma á ævi barns hafi veruleg áhrif á sjálfsmynd og félagsfærni þess. Örugg tengsl stuðla að sjálfstrausti og tilfinningalegu jafnvægi, á meðan óörugg tengsl geta leitt til erfiðleika með traust og tilfinningastjórn. Í ritgerðinni er einnig fjallað um áskoranir sem börn standa frammi fyrir við að mynda heilbrigð tengsl í nútímasamfélagi. Rýnt er í hlutverk leikskólakennara í að styðja börn með tengslavanda og hvernig þeir geta skapað öruggt og nærandi umhverfi. Auk þess eru kynnt ýmis úrræði, svo sem Solihull nálgunin, CARE módelið, TBRI, og ARC módelið, sem leggja áherslu á mikilvægi traustra tengsla í þroskaferli barna.

Samþykkt: 
  • 17.9.2024
URI: 
  • https://hdl.handle.net/1946/48602


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverk til B.Ed..pdf308,85 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
anonym2754_2024-09-16_20-55-44.pdf33,28 kBLokaðurYfirlýsingPDF