is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4863

Titill: 
  • Nanóagnir sem lyfjaferjur. Agnmyndanir lyfjasýklódextrínfléttna
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Nanótæknin er talin geta orðið ein stærsta tæknibylting seinni tíma og beinast augu manna í sívaxandi mæli að þeirri tækni og hvernig má nýta þá tækni á sem flestum sviðum. Þróun nýrra lækningaraðferða á nanóskalanum skapar nýtt svið greiningar og meðferðarúrræða. Lyfjasýklódextrínlausnir hafa sýnt að þær mynda samloðandi agnir á nanóskalanum.
    Markmið verkefnisins var að rannsaka leysni torvatnsleysanlegra lyfja í sýklódextrínlausnum, agnmyndun lyfjasýklódextrínfléttna, osmótískra eiginleika þeirra, flæði yfir sellófónhimnur sem og yfir hentugt lífrænt slímhimnumódel.
    Niðurstöður sýndu að sýklódextrín geta aukið leysanleika torleystra lyfja, myndað samloðandi agnir á nanóskalanum, og þótt flæðihraði (e. permeation) rannsakaðra lyfja í gegnum steinbítsroð aukist ekki eykst flæði (e. flux) þeirra í gegnum roðið vegna aukningar á lyfstyrk við ytra yfirborð roðsins.

Samþykkt: 
  • 3.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4863


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vidar_Gudjohnsen_ritgerd_an_vidauka.pdf30.51 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna